Starfsáætlun og leikskóladagatal

Þann .

Document-iconLeikskóladagatal og starfsáætlun Bakkaborgar er tilbúin. Búið er að setja þessi skjöl inn á heimasíðuna okkar. Við hvetjum foreldra að kynna sér þessi plögg. HÉR má nálgast þau

Skipulags- og námskeiðsdagar

Þann .

thumb book

Skipulags- og námskeiðsdagur í Bakkaborg er sem hér segir:

Föstudagurinn 11. september verður leikskólinn LOKAÐUR. Við sjáumst svo hress mánudaginn 14. september.

Íþróttadagur

Þann .

IþrottadagurÁ morgun, fimmtudaginn 20. ágúst verður íþróttadagur í leikskólanum Bakkaborg. Við reiknum með að viðburðurinn fari fram úti við. Mikilvægt er því að allir komi með skó sem henta vel til íþróttaiðkunar.


Foreldravefur