Fjöruferð 2017

Ritað .

BeachMánudaginn 18. september fóru börn sem fædd eru árið 2012 og 2013 í fjöruferð sem kostuð var af foreldrafélaginu. Farið var í fjöruna við Gróttu. Við vorum heppin með veður, ýmislegt var að sjá og margt hægt að gera í fjörunni.
HÉR má sjá myndir af viðburðinum, velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Fjara2017“

Sullað í Kastalagarði

Ritað .

Sulla MediumNú í morgun prófuðu börnin nýju sullleikfangið. Börnin nutu sín með fötur og önnur ílát. Í dag voru einnig settar upp rólur í Kastalagarðinn.

Bókagjöf frá foreldrafélaginu

Ritað .

BokasafnÍ dag fengum við mjög veglega bókagjöf frá foreldrafélagi Bakkaborgar. Bækurnar fara að lang stæðstum hluta í bókakassana þar sem foreldrar geta fengið þær lánaðar. Við erum mjög þakklát foreldrafélaginu fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Bækur eru mjög mikilvægar og skemmtilegar í leikskólastarfi .


Foreldravefur