Bakkaborg 24. ágúst

Þann .

IMG 3000 MediumÍ dag var stór dagur í leikskólanum Bakkaborg. Við opnuðum leiksvæðið í fyrsta skipti. Að vísu eru ekki allar framkvæmdir að baki eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Við vonum þó að þessum hluta framkvæmda fari að ljúka. IMG 3030 Medium

Emnet kom með harmonikuna sína á Skessuból í dag. Börnin kunnu vel að meta það. Vel er líklegt að Emnet komi einhverntíman aftur með nikkuna sína.

Skipulags- og námskeiðsdagar

Þann .

thumb book

Skipulags- og námskeiðsdagur í Bakkaborg er sem hér segir:

Föstudaginn 9. september verður leikskólinn LOKAÐUR vegna skipulagsdags. Við sjáumst svo hress mánudaginn 12. september.

Leikskóladagatal 2016-2017

Þann .

SkoladagatalSkóladagatal fyrir veturinn 2016-2017 er komið á heimasíðuna okkur. sjá hlekkinn hér að neðan.

Skóladagatal


Foreldravefur