Sumarlokun Bakkaborgar 2015

Þann .

SolNú í dag, þriðjudaginn 14. júlí er síðasti dagur fyrir sumarlokun hjá okkur í Bakkaborg. Við vonum að þið hafið það sem allra best í sumarfríinu ykkar. Við hittumst svo úthvíld eftir sumarlokun fimmtudaginn 13. ágúst.
Sumarkveðjur frá starfsfólki Bakkaborgar

Litahlaup

Þann .

IMG 0548 MediumSíðasta dag fyrir sumarlokun Bakkaborgar var efnt til litahlaups. Það voru Börnin á Skessubóli og Trölladyngju sem tóku þátt í þessum skemmtilega viðburði. Myndirnar tala sínu máli. HÉR má nálgast myndir af viðburðinum
Til þess að sjá myndirnar þarf að velja möppuna „Allir" Þar inni er mappa sem heitir „Litahlaup"

Sumarsöngstund

Þann .

DSC09826 MediumFöstudaginn 26. júní nýttum við okkur milda veðráttu og héldum sameiginlega söngstund fyrir öll börn skólans. Ákveðið var að halda söngstundina í Bakkagarði. Mest var tekið af gömlum leikskólaslögurum. Allir skemmtu sér vel.


Foreldravefur