Sveitaferð 2016

Þann .

IMG 2627 MediumÍ samstarfi við foreldrafélag Bakkaborgar var farið í sveitaferð að bænumn Grjóteyri þriðjudaginn 17. maí. Margt forvitnilegt var að sjá og mikið að gera. 

HÉR má sjá myndir af viðburðinum. Velja þarf möppuna "Allir" þar inni er mappa sem heitir "Sveitaferd2016"

Opið hús 2016

Þann .

IMG 2775 MediumMiðvikudaginn 4. maí var opið hús hér í Bakkaborg. Margt var um manninn og ýmislegt að skoða. HÉR má sjá myndir af viðburðinum.

Velja þarf möppuna "Allir" þar inni er mappa sem heitir "OpidHus2016"

Skipulags- og námskeiðsdagar

Þann .

thumb book

Skipulags- og námskeiðsdagur í Bakkaborg er sem hér segir:

Föstudaginn 27. maí verður leikskólinn LOKAÐUR eftir kl 12:00. Ekki verður boðið upp á hádegismat þennan dag. Við sjáumst svo hress mánudaginn 30. maí.


Foreldravefur