Maximús

Þann .

DSC00390 MediumVið fengum skemmtilega heimsókn nú í morgun. Maximús kom til okkar. Við fengum að sjá og heyra í þverflautu. Börnin sáu fiðluboga, trompet og fengu að kynnast því hvernig stjórna á hljómsveit. Myndir tala sýnu máli. Hér má nálgast myndir af þessum skemmtilega viðburði.

Síminn til Bakkaborgar

Þann .

PhoneNú hefur símanúmer Bakkaborgar breyst. Síminn hjá okkur er nú 411-3240. Ef þið þurfið að hringja í leikskólann eftir klukkan 16:30 vinnsamlega veljið Álfhól þegar símsvarinn gefur ykkur kost á að velja inn á hvaða deild þið hringið.

Dagur íslenskrar tungu 2014

Þann .

FániÍ tilefni af degi íslenskrar tungu sem haldin er 16. nóvember ár hvert komu nokkrir bráðhressir krakkar úr 4. bekk Breiðholtskóla í heimsókn til okkar. Krakkarnir skiptu sér á deildar og lásu fyrir börnin. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Hér má nálgast nokkrar myndir af börnunum. Velja þarf myndasafnið „Allir" þar inni er mappa sem heitir „Lesid"


Foreldravefur