Pabba og afa-kaffi

Þann .

IMG 1379 MediumÍ upphafi þorrans, á bóndadaginn 26. janúar komu pabbar og afar í heimsókn. Boðið var upp á þorramat að smakka. Gaman var að sjá hversu margir komu að heimsækja okkur. HÉR má Sjá myndir af viðburðinum.

Til þess að skoða myndirnar þarf að velja möppu sem heitir „Allir", þar inni er mappa sem heitir „Pabba og afa-kaffi2015"

Sumarlokun 2015

Þann .

solNú hefur sumarlokun leikskólans Bakkaborgar verið ákveðin. Leikskólinn mun loka frá og með miðvikudeginum 15. júlí til og með miðvikudeginum 12. ágúst. Við opnum svo aftur hress og endurnærð fimmtudaginn 13. ágúst.

Jólakveðja 2014

Þann .

jolatreeVið óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með kæru þakklæti fyrir árið sem er að líða. Við þökkum fyrir samstarfið og hlökkum til nýrra verkefna á komandi ári.
Kær kveðja


Starfsfólk Bakkaborgar


Foreldravefur