Skipulags- og námskeiðsdagar 19. maí

Ritað .

bookFöstudaginn 19. maí verður leikskólinn Bakkaborg lokaður vegna skipulags- og námskeiðsdags. Við opnum aftur eftir helgina á mánudeginum  22. maí.

Vor í lofti

Ritað .

SeedsMeð hækkandi sól fer vorhugur að færast yfir bæði börn og kennara. Við erum byrjuð á gróðursetningum. Við hvetjum foreldra til þess að kíkja inn á deild hjá barninu og skoða hvað þau hafa haft fyrir stafni.

Sumarlokun 2017

Ritað .

Sun
Leikskólinn Bakkaborg fer í sumarfrí frá og með miðvikudeginum 19. júlí til og með miðvikudeginum 16. ágúst. Við hittumst svo úthvíld fimmtudaginn 17. ágúst.
Ef foreldrar vita um frí utan lokurnar þætti okkur vænt um að þið létuð okkur vita.


Foreldravefur