Skipulags- og námskeiðsdagar

Ritað .

thumb book

Skipulags- og námskeiðsdagur í Bakkaborg er sem hér segir:

Föstudaginn 7. október  verður leikskólinn LOKAÐUR vegna skipulagsdags. Við sjáumst svo hress mánudaginn 10. október.

Foreldrafundur 21. september

Ritað .

ForeldrafundurForeldrafundur verður haldin miðvikudaginn 21. september í Breiðholtsskóla klukkan 20:00 til 21:00.  Dagskrá fundarins verður:

Uppeldi til ábyrgðar, uppeldis og samskipta stefna skólans
Vetrarstarfið kynnt
Kosið í foreldraráð og foreldrafélag
Sú skerðing sem grípa hefur þurft til verður rædd.
Önnur mál

Við hvetjum alla sem geta til þess að mæta á fundinn.

Bakkaborg 24. ágúst

Ritað .

IMG 3000 MediumÍ dag var stór dagur í leikskólanum Bakkaborg. Við opnuðum leiksvæðið í fyrsta skipti. Að vísu eru ekki allar framkvæmdir að baki eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Við vonum þó að þessum hluta framkvæmda fari að ljúka. IMG 3030 Medium

Emnet kom með harmonikuna sína á Skessuból í dag. Börnin kunnu vel að meta það. Vel er líklegt að Emnet komi einhverntíman aftur með nikkuna sína.


Foreldravefur