Sumarlokun Bakkaborgar 2016

Þann .

RegnbogabornÞriðjudagurinn 5. júlí er síðasti dagur fyrir sumarlokun hjá okkur í Bakkaborg. Við vonum að þið hafið það sem allra best í sumarfríinu ykkar. Við hittumst svo úthvíld eftir sumarlokun fimmtudaginn 4. ágúst.
Sumarkveðjur frá starfsfólki Bakkaborgar.

Námsskrá Bakkaborgar

Þann .

NamskraBúið er að leggja lokahönd á námskrá Bakkaborgar. Við hvetjum foreldra til þess að kynna sér hana.
Hér að neðan má nálgast skjalið:

pdfNamskra_Bakkaborg_2016.pdf

Sumarhátíð2016

Þann .

SAM 3232 MediumÞann 16. júní síðastliðin var haldin sumarhátíð í leikskólanum Bakkaborg. Börnin í leikskólanum Borg voru með okkru framan af degi. Leikhópurinn Lotta kom til okkar kl. 10:00 og hélt skemmtilega leiksýningu. Eftir hádegi var svo farið í leiki og þau börn sem vildu voru máluð með andlitsmálningu. Við enduðum daginn með því að grilla pylsur.
HÉR má sjá myndir af viðburðinum. Velja þarf möppuna „Allir“ þar inni er mappa sem heitir „Sumarhátíð2016“


Foreldravefur