Sumarlokun 2014

Þann .

krakkar i iþrottafotumMánudaginn 7. Júlí hefst sumarlokun leikskólans Bakkaborgar. Við munum svo mæta hress og vel úthvíld þriðjudaginn 5. ágúst. Við vonum að þið hafið það sem allra best í sumarfíinu ykkar.

Sumarkveðja frá starfsfólki Bakkaborgar

Nýr starfsmaður

Þann .

SunÍ síðustu viku var gengið frá ráðningu við Valdísi Björgu Valdimarsdóttur. Valdís Björg er leikskólakennari og kemur til starfa 11. ágúst. Hún mun þá taka við deildarstjórn á Skessubóli. Við hlökkum til að fá hana í lið með okkur.

Sumarlokun Bakkaborgar

Þann .

solNú hefur sumarlokun Bakkaborgar verið ákveðin. Sem fyrr mun skólinn loka í fjórar vikur. Lokunin er frá og með mánudeginum 7. júlí og til og með föstudeginum 1. ágúst. Við opnum svo aftur vel hvíld eftir sumarfríið þriðjudaginn 5. ágúst .


Foreldravefur