Uppskera

Þann .

DSC09513 MediumNú á haustdögum notuðu börn og kennarar í Bakkaborg góða veðrið og tóku upp kartöflur og grænmeti. Ýmislegt annað áhugavert fannst einnig í garðinum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Við munum njóta þess að fá nýjar kartöflur hjá henni Beatu nú á næstu dögum.
Hér má nálgast myndirnar. Velja þarf möppuna „Allir" þar inni er mappa sem heitir „Uppskera2014"

Skipulagsdagur 3. október

Þann .

bookFöstudaginn 3. október verður skipulags- og námskeiðsdagur.
Leikskólinn verður lokaður þann dag.

 

 

Fjöruferð Bakkaborgar

Þann .

IMG 1783 MediumFimmtudaginn 11. september fóru tveir elstu árgangarnir í fjöruferð. Þó nokkuð af kröbbum, sprettfiskum og öðru skemmtilegu fannst í ferðinni. Bæði börn og kennarar skemmtu sér prýðilega eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Myndirnar má nálgast hér. Velja þarf myndasafnið „allir" þar inni er mappa sem heitir „Fjoruferd2014"


Foreldravefur